Fréttir frá umdæmisstjóra

11.3.2015

Rótarýfélögum fjölgar

Á svæði 16 hjá Rótarý eru 17 umdæmi og er Ísland eitt af þeim. Samkvæmt síðustu tölum frá 31. janúar er Ísland eitt af þremur umdæmum þar sem félögum hefur fjölgað. Það er afar ánægjulegt. Höldum svona áfram.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning