Fréttir frá umdæmisstjóra

11.3.2015

Vefsíður Rótarýklúbba

Höfum þær lifandi

Hjá mörgum klúbbum er klúbbsíðan til fyrirmyndar, en hjá öðrum þarfnast síðan lagfæringar. Þar vantar núverandi stjórn og ársgamlar eða eldri fréttir eru síðasta frétt. Gaman væri að allir klúbbar tækju sig til og lagfærðu heimasíður sínar.

Ef þið þurfið hjálp við að koma efni inn er velkomið að hafa samband við Markús Örn Antonsson, ritstjóra heimasíðu Rótarý á Íslandi, markusoa@simnet.is eða með pósti á vefnefnd@rotary.is


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning