Fréttir frá umdæmisstjóra
Að loknu Umdæmisþingi Rótarý
Ánægja með þingið
Vonandi hefur ekki farið fram hjá neinum Rótarýfélaga að umdæmisþing Rótarý var haldið í Garðabæ í október sl. Metþátttaka var á þinginu. Félagar í Rótarýklúbbnum Görðum eru mjög ánægðir með hvernig til tókst og eru þakklátir öllum þeim sem sóttu þingið og aðstoðuðu við að gera þingið áhugavert og skemmtilegt. Kærar þakkir til allra þingfulltrúa og gesta fyrir þátttökuna.
Skoðið heimasíðu Rótarý á Íslandi þar sem einkar vel var fjallað um þingið.
Sjá skjöl og skýrslur sem voru lagðar fram á þinginu hér.