Fréttir frá umdæmisstjóra
Viðtakandi stjórnir
Er búið að skrá verðandi forseta og ritara?
Nú fer að ljúka kosningu í viðtakandi stjórnir. Að því tilefni vil ég benda á að nauðsynlegt er að skrá viðtakandi stjórnarmenn inn á rotary.org. Ef það er ekki gert munu nýir stjórnarmenn lenda í vandræðum og munu ekki fá sent efni sem ætlað er embættum í stjórn. Þess vegna er þetta mjög mikilvægt.