Fréttir frá umdæmisstjóra

24.11.2014

Rótarýdagurinn 28. febrúar nk.

Eins og oft hefur komið verður Rótarýdagurinn haldinn laugardaginn 28. febrúar 2015. Þá mun hver og einn klúbbur gera eitthvað sem vekur athygli í samfélaginu á svæði klúbbsins. Gefinn hefur verið út bæklingur, sem hægt er að nálgast á hér.

Einnig er hægt að biðja skrifstofuna að senda ykkur eintök. Undirbúningsnefndin er að huga að frekari gögnum sem send verða síðar. Margir klúbbar hafa skipað nefnd til að undirbúa daginn og félagar, sem ég hef hitt, eru jákvæðir fyrir deginum. Það er afar ánægjulegt og lofar góðu.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning