Fréttir frá umdæmisstjóra

24.7.2014

Starfsáætlanir og stefnumótanir

Næstum allir klúbbar skiluðu stafsáætlun og stefnumótun í vor og vil ég þakka fyrir vinnuna sem lögð var í þær. Það er afar ánægjulegt að sjá metnaðinn og dugnaðinn í klúbbunum vítt og breitt um landið.

Eins og fram hefur komið áður eru aðaláherslur mínar þrjár á starfsárinu, félagaþróun, framlög í Rótarýsjóðinn og Rótarýdagurinn. Þessar áherslur koma sterkt fram í starfsáætlunum klúbbanna og því ber að fagna.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning