Fréttir frá umdæmisstjóra
  • þema 2014, merki

3.7.2014

Dagskrá umdæmisþings

Haldið í Garðab 10.-11. október 2014

Umdæmisþingið er í umsjón Rótarýklúbbsins Görðum og vonast félagar í klúbbnum að sem flestir rótarýfélagar á landinu mæti á þingið sem verður fræðandi og skemmtilegt að vanda. Skráning hefst 1. ágúst og verður kynnt síðar. Hér má sjá dagskrá þingsins.

Föstudagurinn 10. október 2014

Vídalínskirkja/Safnaðarheimili - Þingsetning

Kl. 14.00   Skráning í Safnaðarheimili Vídalínskirkju

Kl. 15.00   Setning umdæmisþings – Guðbjörg Alfreðsdóttir umdæmisstjóri

                  Þingforsetar skipaðir: Halldóra Gyða Matthíasdóttir og Ingimundur Sigurpálsson

                  Ávarp fulltrúa alþjóðaforseta Rótarý International

                  Ávarp fulltrúa norrænu umdæmanna, hr. Anders Wallin og frú Æja Wallin frá umdæmi
                  2330 frá Sandviken í Svíþjóð

                  Ávarp umdæmisstjóra Inner Wheel

                  Ávarp umdæmisstjóra starfsársins 2016-2017

                  Hátíðarræða

                  Látinna Rótarýfélaga minnst – sr. Jóna Hrönn Bolladóttir

Kl. 17.15   Þinghlé

Rótarýfundur – Safnaðarheimilið

Kl. 17.45   Fordrykkur

Kl. 18.15   Rótarýfundur Rótarýklúbbs Görðum með þátttöku þingfulltrúa og mökum

                 Ávarp - Eiríkur Þorbjörnsson, forseti Rótarýklúbbsins Görðum

                 Skemmtiatriði

                 Kvennakór Garðabæjar

                 Standandi borðhald

Kl. 19.45   Fundi lokið.


Laugardagurinn 11. október 2014

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ – Umdæmisþing

Kl. 08.30   Skráning hefst í Fjölbrautarskólanum

Kl. 08.30   Vinnustofur verðandi forseta, ritara og gjaldkera með leiðtogum

Kl. 10.00   Ávarp Guðbjargar Alfreðsdóttur umdæmisstjóra

Kl. 10.10    Hefðbundin fundarstörf

                   - Skýrsla og reikningur starfsársins 2013-2014

                  - Fjárhagsáætlun 2014-2015 lögð fram

                  - Lagabreytingar

                  - Rótarýsjóðurinn

                  - Tónlistarsjóðurinn

                  - Félagaþróun

Kaffihlé

Kl. 10.00   Námsmannaskipti

                 Friðarstyrkir

                 Ungmennaþjónusta

                 Panell - Umdæmisráð situr fyrir svörum

Kl. 12.00   Hádegisverður

Kl. 13.00   Fimm örerindi Rótarýfélaga úr Rótarýklúbbnum Görðum

Kl. 13.20   „Vörpum ljósi“ – Fjögur erindi, 20 mín. hvert erindi

                  Kaffihlé

Kl. 14.40    Verðlaunaafhending Rótarýsjóðsins

                 „Vörpum ljósi“ – Síðasta erindið

Kl. 1500    Leikþáttur nemenda á leiklistarbrautar Fjölbrautarskólans í Garðabæ

Kl. 15.20   Boðið til umdæmisþings 2015 - Rkl. Borgarness

Kl. 15.40   Áætluð þinglok

Fjölbrautaskólinn – Hátíðardagskrá

Kl. 19.00    Fordrykkur

                  Hátíðarkvöldverður í sal Fjölbrautarskólans

                  Veislustjórar - Ólafur Reimar og Guðrún Högnadóttir

                  Hátíðarræða - Egill Jónsson umdæmistjóri 2004-2005

                  Veiting viðurkenninga úr Vísinda- og styrktarsjóði Rótarý

                  Skemmtiatriði frá Rótarýklúbbnum Görðum


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning