Fréttir frá umdæmisstjóra
Áskorun! Gefum til þeirra sem minna mega sín
Gefum í Rótarýsjóðinn
Með því að gefa í rótarýsjóðinn þá gefum við okkur sjálfum þá gjöf að vera þátttakendur í að veita bágstöddum betra líf.
Flest okkar hafa efni á því að gefa litla peningaupphæð. Eina sem þarf er vilji og löngun og fara inn á www.rotary.org/en/give og ganga frá greiðslu. „Virkjum Rótarý til betra lífs“