Fréttir frá umdæmisstjóra

12.6.2014

Fjölgun félaga innan Rótarý á Íslandi

Tæplega 1200 félagar auk heiðursfélaga

Nú er komið í ljós að góð fjölgun er innan Rótarýhreyfingarinnar á Íslandi á starfsárinu sem er senn að líða.

Einungis vantar örfáa nýja félaga inn í klúbbana til að ná aftur 1200 félagamarkinu í Rótarýumdæmi 1360, eftir að hafa verið undir því marki um skeið. Tólf hundruð félagamarkinu skulum við ná á næstu vikum eða mánuðum.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning