Fréttir frá umdæmisstjóra

12.6.2014

Til hamingju Rkl. Breiðholt

Skákmót Rótarý

Fyrsta skákmót Rótarý á Íslandi fór fram á Grand Hótel í Reykjavík í vor. Rótarýklúbburinn Reykjavík-Breiðholt hafði frumkvæðið að skipulagi og framkvæmd þess. Sextán Rótarýfélagar tóku þátt í mótinu, sem stóð í rúmar tvær klukkustundir.

Rótarýskákmótið tókst vel í alla staði og eiga félagar í Rkl. Breiðholts bestu þakkir fyrir.
Sigurvegari mótsins var Jóhann Hjartarson, Rótarýklúbbnum Reykjavík-Breiðholt.

Sjá nánar; www.rotary.is/rotaryklubbar/island/rvkbreidholt/frettir/nr/4647


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning