Fréttir frá umdæmisstjóra

12.6.2014

Inntaka nýrra félaga

Knútur Óskarsson, Esther Guðmundsdóttir og Eyþór Elíasson aðstoðarumdæmisstjórar Rótarý á Íslandi hafa skilað greinagerð til umdæmisráðs um inntöku nýrra félaga.
Í greinargerðinni eru tíunduð eftirfarandi áhersluatriði:
  1. Hver stjórn á að móta sér skýr markmið um fjölda klúbbfélaga og vinna eftir því.
  2. Hver rótarýklúbbur skal vinna eftir settum reglum um val, kynningu og inntöku nýrra félaga.
  3. Fylgja þarf nýjum félögum eftir í ákveðinn tíma svo að þeir festi rætur í rótarýhreyfingunni.

Leiðbeiningarnar aðstoðarumdæmisstjóranna verða aðgengilegar á www.rotary.is


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning