Fréttir frá umdæmisstjóra
„Virkjum Rótarý til betra lífs“
Slagorð Rótarý á starfsárinu 2013/2014 hefur verið „Virkjum Rótarý til betra lífs“. Ýmislegt...
Ýmislegt hefur verið gert til að taka undir þessi áhersluatriði Rótarý, m.a. var gengið frá samkomulagi við hóp lækna hár á landi og í Svíþjóð, ásamt UNICEF á Íslandi að Rótarýhreyfingin styddi við þróun á nýju APP-forriti sem er ætlað að aðstoða ungt fólk við lífsstílsbreytingar sem fyrirbyggi offitu, sykursýki, hjartasjúkdóma og aðra lífstílstengda kvilla.