Fréttir frá umdæmisstjóra

12.6.2014

Gaman í Rótarý

Hér á landi er starfandi skemmtilegur félagsskapur, IFMR, sem er skammstöfun á International Fellowship of Motorcycling Rotarians. 

Farið er í hjólaferðir innanlands og gert margt skemmtilegt saman. Einnig er unnið með norrænum Rótarýfélögum, en samsvarandi félög eru víðsvegar um heiminn. Sjá nánar www.ifmr.org


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning