Fréttir frá umdæmisstjóra
  • Rótarýtónleikar 2014

16.12.2013

Ertu búin/n að panta miða

Stórtónleikar Rótarý 3. janúar

Stórtónleikar Rótarý  verða haldnir föstudaginn 3. janúar í   kl. 20 í Langholtskirkju.
Alina Dubik og Jónas Ingimundarson flytja efnisskrá með söngvum eftir Tsjækovski, Glinka, Chopin, Gluck, Saint-Saens og Verdi og Sígaunalögin eftir Dvorák.
Afhending tónlistarverðlauna Rótarý 2014 fer fram á tónleikunum.

Verðlaunahafinn, Lára Bryndís Eggertsdóttir organisti, leikur d moll Tokkötu Bachs.
Kynnir á tónleikunum verður Sveinn Einarsson leikstjóri og rithöfundur, sem mun einnig flytja þýðingar á textum kvöldsins.
Sjá nánar um tónleikana á http://www.rotary.is/frettir/nr/4496.  Miðasala á  midi.is Smelltu hér
Góða skemmtun.

Rótarýtónleikar 2014 l


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning