Látum vita af Rótarý – deilum á Facebook
Í dag er mikil áhersla lögð á sýnileika Rótarý. Það sést vel á nýrri heimasíðu www.rotary.org og nýtingu á samfélagsmiðlum eins og Facebook, Twitter, Pintrest, Youtube, Vimeo og Instagram. Rótarý á Íslandi hefur einnig fikrað sig áfram á þessari braut og nýtir Facebook.
Þú finnur Rótarý á Íslandi á www.facebook.com/rotary.island Facebook er mjög góður miðill til að dreifa fréttum um Rótarý, deila tenglum á áhugaverðar fréttir eða fróðleik af www.rotary.is eða öðrum miðlum sem segja frá Rótarý.
Smelltu á LIKE á síðu Rótarý á Íslandi. Smelltu HÉR til að skoða síðuna
Ef þú ert ekki á Facebook getur þú samt skoðað myndaalbúm. Kíktu t.d. á þetta
Prófaðu að skrifa Rotary í leitargluggann á Facebook – Hvað færðu upp?