Fréttir frá umdæmisstjóra
Gefum góðum borgurum kost á að koma í Rótarý
Um hver áramót er tækifæri til að gera breytingar í lífinu. Margir strengja áramótaheit um að gera eitthvað betur eða takast á við nýjar áskoranir. Er ekki tækifæri einmitt núna að gefa góðum borgurum úr mismunandi starfsgreinum kost á að koma inn í Rótarýhreyfinguna og upplifa nýjar áskoranir á nýju ári? Veltum því fyrir okkur.
Á heimasíðu Rotary.org má finna upplýsingar um fjölgun félaga m.a. hér.
Sækja má skjal um þessi málefni hér.