Fréttir frá umdæmisstjóra
  • My Rotary

16.12.2013

Skráið nýjar stjórnir strax

Þessa dagana er verið að velja stjórnir í Rótarýklúbbum fyrir starfsárið 2014/2015, en lokafrestur til að tilkynna nýja embættismenn er til 31.desember n.k.

Forsetar og ritarar eru minntir á að skrá nýja stjórnarmeðlimi á My Rotary á www.rotary.org og það sem við á í félagakerfið á www.rotary.i


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning