Fréttir frá umdæmisstjóra
Get ég gefið til bágstaddra?
Rótarýsjóðurinn er stolt okkar allra. Hver og einn félagi á að spyrja sig – get ég gefið til bágstaddra?
Svarið er að sjálfsögðu já. Upphæðin þarf ekki vera há, en allir Rótarýfélagar eiga að taka þátt. Þannig náum við árangri.
Allir með!
Sjá: https://www.rotary.org/en/give
Ef rótarýfélagi skráir sig á My Rotary á www.rotary.org getur hann notað greiðslukort sitt og telur framlagið með framlagi klúbbsins til sjóðsins.