Fréttir frá umdæmisstjóra
Uppfærð heimasíða www.rotary.org
Í dag, 26. ágúst, mun heimsíða Rotary International taka breytingum. Skora ég á alla rótarýfélaga að fara inn á www.rotary.org og kynna sér ný uppfærða heimasíðu alheimssamtaka Rótarý.
Allir rótarýfélagar eru hvattir til að skrá sig á My Rotary - áður Member Acess - en þar er að finna ýmsar fróðlegar upplýsingar. Þeir sem áður höfðu aðgang að Member Acess þurfa líka að skrá sig á ný. www.rotary.org