Fréttir frá umdæmisstjóra

26.8.2013

Fjölgun félaga – nú er tækifæri

Stærsta tækifæri til að fara í félagfjölgun er í upphafi hvers starfsárs. Allir rótarýfélagar eru því hvattir til að bjóða þeim sem þeir telja að eigi heima í Rótarýhreyfingunni á fund til að kynna klúbbstarfið. Leggjumst á eitt og gerum Rótarýhreyfinguna öflugri en nokkru sinni áður.

Fáðu nánari hugmyndir um félagafjölgun á www.rotary.org undir My Rotary


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning