Fréttir frá umdæmisstjóra
Lestu Rotary Norden í tölvunni þinni
Sú nýbreytni mun eiga sér stað á haustmánuðum að rótarýblaðið okkar „Rotary Norden“ verður sent rafrænt til þeirra sem þess óska.
Blaðið verður til að byrja með á PDF-formi, en seinna verði farið inná fullkomnari útfærslur á hinu rafræna formi.
Sjá blöð síðustu ára á; HTTP://epaper.luovia.fi/arkisto/rotary-norden/.