Fréttir frá umdæmisstjóra
Velkomin til þjónustu á nýju rótarýári
Umdæmisstjóri og umdæmisráð Rótarýumdæmis 1360 óskar forsetum og öðru
stjórnarfólki í stjórnum Rótarýklúbba vítt og breitt um landið
velfarnaðar í störfum sínum á nýju starfsári Rótarý.
Með þessu fréttabréfi umdæmisstjóra fylgir sú von að fréttabréfið eigi eftir að nýtast ykkur í starfi
Með þessu fréttabréfi umdæmisstjóra fylgir sú von að fréttabréfið eigi eftir að nýtast ykkur í starfi