Fréttir frá umdæmisstjóra
  • Thing_2013_logo_litid

22.7.2013

Auður jarðar - Rótarýþing 11. og 12. október

Félagar í Rótarýklúbbi Selfoss hafa staðið í ströngu við undirbúning á næsta umdæmisþingi sem haldið verður á Hótel Selfoss 11.-12. október nk. Þema þingsins er Auður jarðar. Ekki er hægt að tryggja þeim sem skrá sig  eftir 20. júlí n.k. herbergi á Hótel Selfoss. Það skiptir því máli fyrir þá rótarýfélaga sem ætla að mæta á þingið að skrá sig NÚNA.

Dagskráin er metnaðarfull en á þingið koma forsetar og ritarar allra rótarýklúbba,  en einnig er vonast til að gjaldkerar sjá sér fært að mæta, en sú nýbreytni verður á þessu þingi að stutt fræðsla verður fyrir gjaldkera klúbbanna. Allir rótarýfélagar og makar þeirra eru velkomnir og þeir hvattir til að skrá sig sem fyrst. Ekki er hægt að tryggja þeim sem skrá sig  eftir 20. júlí n.k. herbergi á Hótel Selfoss. Það skiptir því máli fyrir þá rótarýfélaga sem ætla að mæta á þingið að skrá sig NÚNA.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning