Fréttir frá umdæmisstjóra

8.6.2011

EEMA- ráðstefna 26.-29. ágúst 2011

59. Aþjóðaráðstefna Rótarýhreyfingarinnar um æskulýðsmál, EEMA youth exchange conference verður haldin í Sun City í Suður Afríku dagana 26.-29. ágúst n.k.

Ráðstefnan er opin öllum rótarýfélögum en hana sækja einkum þeir sem vinna að æskulýðsmálum í hverju umdæmi. Hanna María Siggeirsdóttir formaður æskulýðsnefndar og Klara Lísa Hervaldsdóttir munu sækja ráðstefnuna fyrir hönd íslenska umdæmisins. Þess má geta að ráðstefnan var haldin á Íslandi árið 2009. Sjá nánar á  www.eema2011.com 


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning