Fréttir frá umdæmisstjóra

8.6.2011

Umdæmisstjóraskipti 30. júní

Á fundi í Rótarýklúbbi Reykjavíkur-Austurbær þann 30. júní n.k. mun Tryggvi Pálsson taka við sem umdæmisstjóri umdæmis 1360.

„Af kynnum mínum af Tryggva og eiginkonuhans, Rannveigu Gunnarsdóttur, rótarýfélaga í Rkl. Reykjavík-Miðborg veit ég að umdæmið er vel sett í höndum þeirra hjóna. Ég óska þeim velfarnaðar á nýju umdæmisári,“ segir Margrét Friðriksdóttir umdæmisstjóri.




Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning