Fréttir frá umdæmisstjóra
Rótarýumdæmið á Facebook
Um nokkuð skeið hefur Rótarýumdæmið á Íslandi haldið úti Facebook síðunni www.facebook.com/rotary.island og eru rótarýfélagar, skiptinemar og aðrir sem tengjast rótarý hvattir til að tengja sig þeirri síðu með því að smella á „Líkar við“.