Fréttir frá umdæmisstjóra

19.4.2011

Minningarkort og heillaóskir

Rótarýumdæmið hefur látið útbúa minningarkort og heillaóskakort til styrktar Rótarýsjóðnum.

Minningarkort, sýnishornÁ heimsíðunni rotary.is er hægt að fylla út form sem sent er á skrifstofu umdæmisins sem sér um að útbúa kortið og senda til viðtakanda. Reikningsnúmer er gefið upp á síðunni. Einnig er hægt að hafa beint samband við Margréti Sigurjónsdóttur skrifstofustjóra í síma 568 2233 eða rotary@rotary.is .

Heillaósk


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning