Fréttir frá umdæmisstjóra
Alheimsforseti Rýtarýhreyfingarinnar
Næsti alheimsforseti Rótarýhreyfingarinnar kemur frá Indlandi og heitir Kalyan Banerjee en hann hefur sent út ávarp til verðandi forseta og stjórna sem hægt er að skoða á heimasíðunni okkar rotay.is. Kalyan Banerjee tekur við að Ray Klinginsmith 1. júlí n.k.
Þá hefur verið tilnefndur alheimsforseti fyrir starfsárið 2012-2013 en hann heitir Sakuji Tanaka og er frá Japan.