Fréttir frá umdæmisstjóra

16.2.2011

Alþjóðaskilningur – þema febrúarmánaðar

Þema febrúarmánaðar er Alþjóðaskilningur  (World Understanding). Fyrsti Rótarýfundurinn var haldinn 23. febrúar 1905 og síðar var ákveðið að helga þennan dag alþjóðaskilningi og friði (World Understanding and Peace Day).  
Á þessum degi eru rótarýklúbbar beðnir um að gefa alþjóðamálum, vináttu og friði sérstakan gaum. Á heimasíðu alþjóðahreyfingarinnar www.rotary.org má finna nánari upplýsingar um þetta mál. Þema marsmánaðar er læsi (Literacy Month).

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning