Fréttir frá umdæmisstjóra
  • Björn Bjarndal Jónsson

16.2.2011

Val umdæmisstjóra 2013-2014

Valnefnd umdæmisins tilnefndi á dögunum umdæmisstjóraefni fyrir starfsárið 2013-2014  og hefur lagt til við umdæmisstjóra að Björn Bjarndal Jónsson framkvæmdastjóri Suðurlandsskóga og  rótarýfélagi í Rótarýklúbbi Selfoss verði valinn umdæmisstjóri fyrir starfsárið 2013-2014. Forsetum hefur verið kynnt þessi niðurstaða og hafa þeir tækifæri til þess að koma á framfæri athugasemdum til 1. mars n.k.  

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning