Fréttir frá umdæmisstjóra
Alþjóðaþing Rótarý - New Orleans 21.-25. maí
Skráning er nú í fullum gangi á alþjóðaþingið sem fram fer að þessu sinni í New Orleans USA
dagana 21. – 25. maí n.k. Skráningu lýkur 31. mars. Dagskrá þingsins er afar fjölbreytt og spennandi og þátttökugjaldið er $340. Allar upplýsingar og skráningarblað er á heimasíðu RI ww.rotary.org og hjá umdæmisstjóra.