Fréttir frá umdæmisstjóra
Rótarývitundin – þema janúarmánaðar
Þema janúarmánaðar er Rótarývitundin (Rotary Awareness) en við upphaf nýs árs er oft gott að staldra við og hugsa um fyrir hvað okkar góða hreyfing stendur. Lagt er til að klúbbar noti þennan mánuð til efla fræðslu og skilning rótarýfélaga á Rótarýhreyfingunni.
