Fréttir frá umdæmisstjóra
  • Rotfanar_gg_10

10.1.2011

Nýjar klúbbstjórnir – til hamingju

Um leið og ég óska rótarýfélögum sem kosnir hafa verið til ábyrgðastarfa fyrir klúbb sinn á næsta starfsári til hamingju með það traust sem þeim er sýnt vil ég minna núverandi forseta og ritara á að skrá eftirmenn sína inn á rotary.org og rotary.is. Miðað við stöðuna í dag hefur aðeins um helmingur klúbba skráð verðandi forseta og ritara fyrir starfsárið 2011-2012 Áríðandi er að þetta sé gert strax til að tryggja upplýsingaflæði til viðkomandi aðila og klúbbsins og til að viðtakandi embættismenn fái aukið aðgengi inn á rotary.org.

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning