Fréttir frá umdæmisstjóra

2.12.2010

Kosning nýrra klúbbstjórna

fyrir umdæmisárið 2011-2012

Forsetar eru minntir á að kjósa ber nýjar klúbbstjórnir eigi síðar en í fyrstu viku desembermánaðar og áríðandi er að setja nöfn verðandi forseta og ritara inn á heimasíður rotary.is og rotary.org  fyrir 31. desember þannig að viðtakandi embættismönnum berist viðeigandi gögn.

Verðandi forseti ætti þegar að vera skráður í félagkerfninu en eftir kostningar þarf að uppfæra stöðu verðandi ritara í „verðandi ritari“. Er það gert undir staða félaga í félagakerfinu.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning