Fréttir frá umdæmisstjóra

2.12.2010

PETS verður 12. mars 2011

PETS (President Elect Training Seminar) eða undirbúningsnámskeið fyrir viðtakandi klúbbforseta, verður haldið í Menntaskólanum í Kópavogi laugardaginn 12. mars n.k. Sú hefð hefur skapast að boða verðandi ritara einnig á námskeiðið.

Viðtakandi forsetar og ritarar eru minntir á að taka þennan dag frá í dagbókum sínum þar sem mikilvægt er að mæta á námskeiðið en þar verður farið yfir skyldur og störf forseta og ritara á starfsárinu. Sérstakur gestur PETS verður Per Hylander frá Danmörku og fræðslufulltrúi á svæði 16 sem Ísland fellur undir í heildarskipulagi Rótarýhreyfingarinnar.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning