Fréttir frá umdæmisstjóra
EEMA - æskulýðsráðstefna
Hanna María Siggeirsdóttir Rkl. Reykjavík-Miðborg og formaður æskulýðsnefndar umdæmisins og Jón Ásgeir Jónsson Rkl. Hafnarfjarðar og nefndarmaður í æskulýðsnefnd sóttu hina árlegu EEMA ráðstefnu sem að þessu sinni var í Zurich í Sviss dagana 3.-6. september.
Um 300 rótarýfélagar sem vinna að æskulýðsmálum frá 35 löndum sóttu ráðstefnuna auk þess sem alheimsforsetinn Ray Klinginsmith og eiginkona hans Judie heiðruðu ráðstefnuna með nærveru sinni. Yfirskrift ráðstefnunnar var Youth exchange with hearts and responsibility.
Um 300 rótarýfélagar sem vinna að æskulýðsmálum frá 35 löndum sóttu ráðstefnuna auk þess sem alheimsforsetinn Ray Klinginsmith og eiginkona hans Judie heiðruðu ráðstefnuna með nærveru sinni. Yfirskrift ráðstefnunnar var Youth exchange with hearts and responsibility.