Fréttir frá umdæmisstjóra

13.9.2010

Fréttir á heimasíðu - rotary.is

Heimasíða Rótarýhreyfingarinnar á Íslandi verður sífellt öflugri. Áhersla er lögð á aukinn sýnileika og kynningu á rótarýstarfinu. Ég vil því hvetja stjórnir klúbba að vera duglegar við að setja inn stuttar fréttir af því frábæra starfi sem í gangi er hjá klúbbunum. Leiðbeiningar má finna á síðunni sjálfri rotary.is undir klúbbar/þjónusta við klúbba/félagakerfið leiðbeiningar.  www.rotary.is/rotaryklubbar/thjonusta/felagakerfid-leidbeiningar



Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning