Fréttir frá umdæmisstjóra
Áætlanir klúbbanna
Flestir klúbbar hafa nú sent umdæmisstjóra starfsáætlun fyrir rótarýárið. Áætlanir klúbba benda til þess að starfið verði öflugt á árinu. Fjölmörg þjónustuverkefni verða í gangi, klúbbar stefna að fjölgun félaga og áætlanir um framlög í Rótarýsjóðinn eru metnaðarfullar.