Fréttir frá umdæmisstjóra
Dagsetningar til minnis á starfsárinu
- Umdæmisþing og formót verður í Kópavogi, 15. og 16. október 2010.
- Stórtónleikar Rótarý á Íslandi verða í Salnum í Kópavogi 7. janúar 2011.
- PETS (President Elect Traning Seminar). Fræðslumót fyrir verðandi forseta og ritara verður í Menntaskólanum í Kópavogi 12. mars 2011.
- Alþjóðaþing Rótarýhreyfingarinnar verður í New Orleans 21.-25. maí 2011.