Fréttir frá umdæmisstjóra
Kveðja
Ég þakka fyrir þau forréttindi að hafa fengið að þjóna Rótarýhreyfingunni sem umdæmisstjóri. Við hjónin þökkum innilega fyrir okkur og óskum Rótarýhreyfingunni allra heilla.
Sólveig Erlendsdóttir og Sveinn H. Skúlason, fráfarandi umdæmisstjóri.