Fréttir frá umdæmisstjóra

31.5.2010

Mökum boðið í fræðandi skoðunarferð um Kjarvalsstaði

Mökum þinggesta er boðið ókeypis leiðsögn með Aðalsteini Ingólfssyni, listfræðingi, um ljósmyndasýningar Péturs Arasonar og Cindy Sherman á lokadegi Listahátíðar í Reykjavík. Ekki þarf að skrá sig mæta makar á kaffistofunni á Kjarvalsstöðum kl. 13.30.

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning