Fréttir frá umdæmisstjóra

31.5.2010

Bleikja á þrjá vegu og söngur og hljóðfæraleikur

Sveinn Hannesson verður veislustjóri á hátíðarsamkomu á Grand hótel á laugardagskvöldinu þar sem borið verður fram bleikja á þrjá vegu, nautalund og hægelduð nautasíða og Pannacotta með skyrfroðu.
Hjörtur Ingvi Jóhannsson úr hljómsveitinni Hjaltalín leikur létta tónlist undir borðhaldi og
Konunglega söngleikjaparið Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og Bjarni Snæbjörnsson skemmta með söng og leik.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning