Fréttir frá umdæmisstjóra

31.5.2010

Á vegum Rótarý í 4 vikur í Kansas

Á umdæmisþinginu verður sagt, í máli og myndum, frá spennandi ferð 4 Íslendinga auk fararstjóra sem fóru til Kansas í starfshópaskiptum en hópur frá Kansas mun heimsækja þingið.Þessar ferðir hafa verið mikil upplifun og aukið víðsýni og myndað tengsl fyrir þátttákendur en fjölmargir þeirra hafa síðar gerst rótarýfélagar.

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning