Fréttir frá umdæmisstjóra

31.5.2010

Eina landið sem hefur ávallt hefur átt friðarstyrkþega

Rótarýsjóðurinn hefur frá árinu 2002 veitt árlega um 70 styrki til tveggja ára meistaranáms og rannsókna sem tengjast alþjóðasamstarfi og eflingu friðar í heiminum. Ólöf Magnúsdóttir er ein þeirra kvenna sem fengið hefur styrk, en hún var fjórða íslenska konan sem fékk styrk og var hún við nám 2005-2007. Hún mun á Umdæmisþinginu segja frá náminu og starfi í framhaldi af því.

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning