Fréttir frá umdæmisstjóra
Hvernig hefur fjórprófið áhrif á daglegt líf?
Á umdæmisþinginu verða fróðleg erindi um fjórprófið og almenn siðferði. Anna Stefánsdóttir hjúkrunarforstjóri segir okkur frá því hvernig hún upplifir fjórprófið og hvernig það hefur áhrif á daglegt líf hennar. Sr. Hjálmar Jónsson fjallar um fjórpróf Rótarý og almenn siðfræði.