Fréttir frá umdæmisstjóra

31.5.2010

Rótarý á Íslandi á sér fjölmiðlastefnu!

Guðni Gíslason aðstoðarumdæmisstjóri og félagi í fjölmiðlanefndi umdæmisins kynnir nýja fjölmiðlastefnu sem ætluð er að styðja við samskipti rótarýklúbbanna við fjölmiðla.
Karl Blöndal, aðstoðarritstjóri Morgunblaðsins fjallar um fjölmiðla í dag. Er pláss fyrir Rótarýmálefni í fjölmiðlum?

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning