Fréttir frá umdæmisstjóra
  • Rotary_formot_2010_gg_065

29.3.2010

Forsetafræðslan - PETS

Þann 20. mars var hin hefðbundna Forsetafræðsla-PETS haldin. Allur undirbúningur var í höndum viðtakandi forseta, Margrétar Friðriksdóttur, umdæmisleiðbeinanda, Sigurðar Símonarsonar og Margrétar Sigurjónsdóttur, skrifstofustjóra umdæmisins.

Rotary_formot_2010_gg_024Samkvæmt nýju skipulagi þá tóku ritarar nú þátt í fræðslunni, en engin fræðsla verður tengd umdæmisþingi. Fræðslan var haldin í Menntaskóla Kópavogs og tókst einstaklega vel. Dagskráin var hefðbundin og undir styrkri sjórn Margrétar og Sigurðar. Fyrirlestrar um ýmsa þætti í starfi umdæmisins voru mjög góðir og síðast en ekki síst var aðstaða öll til sérstakrar fyrirmyndar.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning