Fréttir frá umdæmisstjóra

29.3.2010

Ungmennaskiptin

Æskulýðsnefnd umdæmisins, undir forystu Hönnu Maríu Siggeirsdóttur, Rkl Reykjavík-Miðborg, hefur unnið frábært starf. Það er orðið ljóst að í ágúst 2010 koma 8 skiptinemar til Íslands og 8 ungmenni fara út á okkar vegum.

Þetta er með allra fjömennustu hópum sem hafa komið og farið á okkar vegum. Sem fyrr segir hefði þetta ekki tekist nema með frábærri vinnu æskulýðs-nefndarinnar og með mjög góðri samvinnu við þá klúbba sem tengjast bæði brottför og komu þessara glæsilegu fulltrúa Rótarý. Þakka ber fyrir frábæra frammistöðu.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning