Fréttir frá umdæmisstjóra

29.3.2010

Umdæmisþing 5. júní

Umdæmisþingið verður haldið í Gerðubergi, Efra Breiðholti , þann 5. júní. Í þetta skipti verður þingið einn dagur og er það vegna þeirra breytinga sem verið er að gera á skipulagi formóts og umdæmisþings.

 

Eins og fyrr segir var formótið haldið með forsetafræðslunni (PETSinu) þann 20. mars. Umdæmisþing Margrétar Friðriksdóttur, viðtakandi forseta, verður síðan haldið þann 15. og 16. október í haust.

Verið er að leggja lokahönd á dagskrána og verður hún send út um leið og hún verður tilbúin.

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning