Fréttir frá umdæmisstjóra
Fjölmiðlastefna Rótarý á Íslandi
Vinnuhópur undir forystu Ásthildar Sturludóttur, kynningarstjóra umdæmisins, hefur unnið að því síðustu mánuði að vinna fjölmiðlastefnu fyrir umdæmið. Á síðasta fundi umdæmisráðs var vinnan kynnt og hugmyndir vinnuhópsins samþykktar.
Vinnuhópur undir forystu Ásthildar Sturludóttur, kynningarstjóra umdæmisins, hefur unnið að því síðustu mánuði að vinna fjölmiðlastefnu fyrir umdæmið. Á síðasta fundi umdæmisráðs var vinnan kynnt og hugmyndir vinnuhópsins samþykktar.
Í fjölmiðlastefnunni er m.a. tekið á upplýsingaflæði, samskiptum við fjölmiðla, hvernig myndir eigi að fylgja fréttatilkynningum, um hvernig eigi að byggja upp texta fréttatilkynninga o.fl.. Fjölmiðlastefnan er ekki síst ætluð klúbbunum til stuðnings við að koma á framfæri fréttnæmum atburðum.
Fjölmiðlastefna Rótarý á Íslandi mun verða kynnt á PETsinu í mars og á umdæmisþinginu í vor.